Hyundai i10 Premium
Djörf, svipmikil hönnun
Fljótandi hönnun og sportlegur nútímastíll ljá i10 aðlaðandi og látlaust yfirbragð. Eftirtektarvert útlitið er undirstrikað með þokuljósum að framan og LED-dagljósabúnaði.
ISK 215,000,000 ISK
ISK 239,000,000 ISK
ISK 215,000,000 ISK
Comfort (staðalbúnaður)
- 14" stálfelgur
- Varadekk
- 6 loftpúðar og 5 höfuðpúðar
- ABS hemlakerfi
- EBD-hemlajöfnun
- ESP stöðugleikastýring
- Hraðastillir (Beinskiptur)
- Hæðarstillanleg stýri
- ISOFIX barnastólafestingar
- Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum
- Öryggisbeltastrekkjarar
- Aksturstölva
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Rafstillanlegir og upphitaðir speglar
- Aurhlífar
- Samlitir stuðarar
- 12V tengi
- Aðgerðarstýri
- Drykkjarstatíf
- Gúmmímottur
- Hiti í framsætum
- Hæðarstillanleg ökumannssæti
- Niðurfellanleg aftursæti 40/60
- Rafdrifnar rúður að framan og aftan
- Spegill í sólskyggni
- Bluetooth tengimöguleikar
- Hljómtæki, MP3 afspilun og USB.
- Útihitamælir
- Þjófavörn
- Hiti í stýri
- Leðurstýri
- Ljós í farangursrými
- Samlitir hurðarhúnar
- Samlitir speglar
- Þokuljós að framan
Premium (aukalega)
- Íslenskt leiðsögukerfi
- 7” snertiskjár - Car Play™
- Apple Car play™ / Android Auto™
- Brekkubremsa
- 15“ álfelgur
- Ljós í hanskahólfi
- Metal innréttingarpakki
- Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu
- Öryggi á rafmagnsrúðum að framan
- Stefnuljós í hliðarspeglum
- Hornljós / Beygjuljós
Vél
Vélarheiti
1.0 MPi - Beinskiptur
Rúmtak (cc)
998
Hámarkshraði (km/klst)
156
Hámarksafl (hö/sn)
66
Hámarksafl (Tog/sn)
95
Hröðun (0-100 km/klst)(sec)
14.6
Bremsuvegalengd (100-0 km/klst)(m)
Fjöldi strokka
3
Fjöldi ventla
12
Skipting
Beinskiptur
Eldsneytisnotkun
Innabæjar (lítrar/100km)
6.3
Utanbæjar (lítrar/100km)
4.6
Blandaður (lítrar/100km)
4.3
CO2 (g/km)
108
Helstu mál
Heildarlengd (mm)
3670
Heildarbreidd (mm)
1680
Heildarhæð (mm)
1480
Hjólhaf (mm)
2425
Eiginþyngd (kg)
921
Heildarþyngd (kg)
1410
Farangursrými sæti uppi (L)
252
Farangursrými sæti niðri (L)
1050