Tucson

Trúr þeim tryggu.

Eftirtektarverðari,snjallari og glæsilegri.

Með sínu glæsilega nýja útliti, nýjustu akstursöryggistækni og uppfærðumaflrásum uppfyllir nýr og endurhannaður Tucson allar kröfurnútímans.
Í honum sameinast sveigjanleikinn sem einkennir jeppa og einkennandiútlitsem hefur verið gert enn svipmeira í nýju hönnuninni.Trúr þeim tryggu.
Nýr Tucson er hannaður til að láta þig líta vel út hvert sem þúferð – hvort sem þú ert á leið tilvinnu eða í ræktina.
En það er þitt álit sem skiptir öllu máli. Kíktu í reynsluaksturhjá næsta söluaðila Hyundai og upplifðu bílinn áeigin skinni.
Þú getur líka skoðað vefsvæðið okkar, þar sem finna má ótal valkostiog möguleika.

Eftirtektarverðari,snjallari og glæsilegri.

Lífið er ferðalag. Stundum er vegurinn sléttur og beinn.Stundum festistu í morgunumferðinni.
Ferðin á áfangastað er hálftgamanið en á sama tíma oft á tíðum erfiðust.
Þegar öllu er á botninn hvolfter atorkusemi lykillinn á bak við velgengni,líkt og á við um Tucson.
Með atorkusemi og nýsköpunhefur Hyundai tekist að búa til einn mest seldasportjeppa í heimi – hannaðan og smíðaðan í Evrópu.
Nú höfum viðunnið hörðum höndum að því gera hann enn betri.
Nýr Tucsonmarkar ný spormeð endurnýjaðri og glæsilegri hönnun, nýrri snjalltækniog nýjustuakstursöryggistækni.

Upplifðu aukin þægindi.

Um leið og þú sest inn í Tucson tekurðu eftir áherslu okkar á smáatriðin og ástríðu fyrir gæðum.Nýjar áherslur gera farþegarýmið enn þægilegra og rýmra.Splunkunýtt mælaborðið státar nú af mjúkri áferð og tvöfaldri saumlínufyrir sérhannað og fágað útlit. Þetta fágaða útlit er undirstrikað með upphleyptu leðri og snyrtilegutextílefni. Fyrir enn frekari þægindi við akstur er nýr Tucson búinnþægilegum sætum sem bjóða upp á bestu mögulegu stillingu hvort sem er á vegum eða í torfærum.

Svipsterkur stíll og mikil afkastageta.

Nýr Tucson er svipsterkur frá öllum hliðum, með flæðandi hliðarlínumfrá framljósum til afturljósa.
Ný endurhönnuð LED-afturljósasamstæða gefur bílnum einkennandi útlit og aukinn sýnileika.
Stórar felgur og áberandi brettakantarundirstrika sportlega hönnunina.
Þakbogarnir og sterkbyggðir hliðarlistarnir leggja áherslu áþróttmikla eiginleika sportjeppans.

Myndir

Verð og búnaður