Tucson

Trúr þeim tryggu.

Nýr Hyundai Tucson  N Line
fangar athygli þína.

Eftir framúrskarandi árangur með i30 N ákvað N deild Hyundai að gera byltingarkenndar breytingar á hönnun hins klassíska Tucson.
Auk fjölbreytts úrvals af sportlegum hönnununareiginleikum býður Tucson N line uppá sportlega akstursupplifun, þökk sé
fínstilltum undirvagni og aflstýringu sem er pöruð við 19" álfelgur

Einkennandi framendi

Einstakt N Line „Cascading“ grill, LED dagsljósum og þokuljós ýta undir sportlegt útlit Tucson N Line.

19" álfelgur

Þökk sé 19“ álfelgum og einstakri hönnun sést augljóslega sportlegi uppruni Tucson N Line.

N Line merki

Tucson N Line er auðþekkjanlegur á N Line merkinu og svörtu hliðarspeglunum.

Svört vindskeið

Tucson N Line er útbúinn með svartri vindskeið á afturhlera og uggaloftneti.

Nákvæm smáatriði

N Line leður stýri

Njóttu þessa að stjórna Tucson N Line með leðurklæddu sport stýri.

N Line sportsæti

N Line sportsætin með N merkinu og rauðum saumum halda þér á réttum stað og tryggja bestu þægindin.

Málmfótstig

Fótstigin eru gerð úr burstaðri málmhúð og eru með gúmmíbelgjum til að tryggja gott grip.

N Line gírhnúi

N Line gírhnúðurinn er gerður úr málmi með rauðri mótorsportlínu og leður klæddur til að tryggja betra grip.

Viltu nánari upplýsingar?

Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Oops! Eitthvað fór úrskeiðis, fylltir þú út alla stjörnumerktu reitina?
Verð og búnaður