ix20

Fjölnota bíll

Útlit

Áferðarfalleg og rennileg hönnun

Fágað og sportlegt yfirbragð ix20 kallar fram fallega ytri hönnun í evrópskum stíl og hæfir bíl sem er gerður til að hreyfa við eigendum sem leita eftir spennandi fjölnotabíl með einstöku útliti.

Öflug aðalljós

Öflug aðalljós lýsa langt úr hátæknilegri ytri umgjörðinni.

Grill með sexstrendu mynstri

Fæst með hefðbundnu neti með ytra byrði í sama lit og yfirbygging eða með krómuðum línum fyrir þá sem vilja afgerandi og nútímalega hönnun.

Þokuljós að framan

Falleg innfelling í stuðarann undirstrikar enn frekar sportlega ásýnd.

Áferðarfalleg og rennileg hönnun

Fágað og sportlegt yfirbragð ix20 kallar fram fallega ytri hönnun í evrópskum stíl og hæfir bíl sem er gerður til að hreyfa við eigendum sem leita eftir spennandi fjölnotabíl með einstöku útliti.

Stefnuljós á hliðarspeglum

Straumlínulagaðir hliðarspeglar eru búnir rafrænni hitun, þá er hægt að leggja saman og stefnuljós með
LED-ljósastýringu skapa verðmætara yfirbragð.

Felgur

ix20 býður upp á aukinn stöðugleika og lipurð með nýrri hugvitssamlegri hönnun 15" stálfelgna (staðalbúnaður)
eða 16" og 17" álfelgna (aukahlutur).

Áferðarfalleg og rennileg hönnun

Fágað og sportlegt yfirbragð ix20 kallar fram fallega ytri hönnun í evrópskum stíl og hæfir bíl sem er gerður til að hreyfa við eigendum sem leita eftir spennandi fjölnotabíl með einstöku útliti.

Hásett hemlaljós

Hefðbundin vindskeiðin að aftan er búin hásettu hemlaljósi sem gefur bílnum þróttmikið útlit.

LED-afturljósasamstæða

Kröftug en jafnframt falleg ytri hönnun LED-afturljósasamstæðunnar var endurhugsuð út frá ávölum línum afturhlutans.

Þokuljós að framan

Auðsjáanleg og stílhrein þokuljós sem felld eru inn í stuðarann.

Krómhúðaðir hurðarhúnar

Krómaða hurðarhúnana er hægt að fá með snjalllykli.

Innanrými

Nútímalegt og hagnýtt innanrými

Innanrýmið í nýjum ix20 var búið til á grunni „nútímalegrar og rennilegrar“ hönnunarstefnu sem leggur áherslu á mikil gæði og rúmgott innanrými. Helstu viðmótssvæði eru fallega hönnuð með fyrsta flokks efnum og áklæðum og bjóða upp á framúrskarandi notagildi.

Skipulagshólf í skotti

Undir gólfinu er viðbótarrými sem hægt er að nota til að geyma og koma skipulagi á hluti sem ekki henta í aðrar geymslur.

Hanskahólf

Haltu drykkjunum köldum: hanskahólf með valfrjálsum kælieiginleika.

ÞægindiYfirlit