IONIQ Electric

Framsækin hönnun.
Rafmögnuð upplifun.

Straumlínulöguð hönnun

IONIQ Electric er með skilvirkri straumlínulögun og setur ný viðmið í rafknúnum akstri.

Mjúkar línur

Slétt og fagurlega mótuð yfirbyggingin hefur glæsilegt yfirbragð.

Rennilegur

Loftviðnámsstuðull IONIQ Electric er aðeins 0,24 og þannig sameinar hann rennilegt útlit og einstaka mýkt í akstri.

Stingdu þér í samband við framtíðina.

IONIQ Electric losar engan koltvísýring og býður þannig upp á snerpu og kraft í umhverfisvænum búningi.

Kraftmikill og lipur

Straumlínulagaðar útlínur gefa bílnum lipurt yfirbragð á meðan hugvitsamleg samsetning léttáls og sérstyrkts stáls tryggir stöðugleika og skilvirkni í akstri.

Alltaf í sambandi

Auðveldaðu þér ferðalagið með því að komast í samband við umheiminn á IONIQ á 8“ snertiskjá í lit.

Með allar upplýsingar

Stafræna mælaborðið sýnir akstursstillingu og orkuflæði á skýran hátt.

Upplýsingamiðstöð og þráðlaus hleðsla

Margmiðlunarkerfið er búið Apple Car Play og Android Auto

Myndir

Hönnun