i40 Sedan

i40 er einfaldur, praktískur og nútímalegur

Meginatriði

Skarar fram úr

Glæsilegt útlitið og áherslan á notagildi eru byggð á hönnunarstefnu okkar, „Fluidic Sculpture 2.0“. Endurbætt hönnun fram- og afturljósanna undirstrikar glæsilegt útlit bílsins að framan- og aftanverðu

Kraftmikill svipur

Djarfur svipurinn á krómuðu framgrillinu, nett og einföld LED-þokuljós og rennilegt ytra byrðið gefa bílnum traustvekjandi útlit.

Djörf hönnun

i40 vekur athygli með djarfri hönnun og endurbættum eiginleikum á borð við skörp og nákvæm LED-afturljós og nýjar 16–18" álfelgur.

Sjö þrepa DCT-sjálfskipting

DCT-sjálfskipting er tegund sjálfskipts gírkassa sem notar tvær mismunandi kúplingar fyrir tannhjólasamstæður með sléttum tölum eða oddatölum.

Myndir

Hönnun